Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Helgi Már Barðason

Sæll frændi

Já, við erum víst systrasynir. Hefði gaman af að heyra frá þér, kannski tími til kominn að þessi leggur kynnist aðeins? Bestu kveðjur, Helgi Már.

Helgi Már Barðason, sun. 11. maí 2008

Velkomin heim!

Býð í kleinur og kálböggla þegar þið komið heim gegn munnlegri skýrslu um öll æfintýrin. Er alvarlega farinn að spá í barneignir hafandi fylgst með þessu fæðingarorlofi. Haukur.

Haukur Þór Haraldsson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 6. okt. 2007

Ameríkufarar

Halló Hér er bara fylgst með á öllum síðum, frábært að fá að lesa færslurnar ykkar. Til hamingju með skottuna ykkar. Sendum risaknús, Bryndís Anton og Oliver Darri

Bryndís Bj (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 12. ágú. 2007

Afmæliskveðjur

Elsku besta fjölskylda - til hamingju með Hugrúnu Gyðu. Sendum kærar afmæliskveðjur héðan af Fróni. Að hugsa sér, heilt ár síðan daman kom í heiminn! Kveðja Gurra, Einar, Lára Ruth og Bjartur

Gurra (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 10. ágú. 2007

Hæ!

Gaman að fá að fylgjast með ævintýrinu. Bestu kveðjur Óli Árna

Ólafur Árnason (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 7. ágú. 2007

Gaman að lesa um ævintýrin ykkar!

Halló! Mikið er gaman að lesa síðuna ykkar! Mér stökk hvað eftir annað bros á vör og finnst þið ansi dugleg að skella ykkur í fjallgöngu! Kveðjur, Ingileif.

Ingileif Gisladottir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 7. ágú. 2007

Gaman að frétta af ykkur

Gaman að geta lesið um ævintýri ykkar. En ekki vera að villast meira. ;-) Bestu kveðjur úr Skeljatanganum.

Haraldur (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 29. júlí 2007

Þetta er flott síða

Þetta er voða flott síða hjá ykkur. Una

Una Björg Jóhannsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 25. júlí 2007

Frábær staður

Hæ, Þetta er greinilega frábær staður sem þið eruð á og miklir möguleikar á að skoða eitt og annað þarna í nágrenninu næstu vikur og mánuði. Bið að heilsa öllum, Kveðja, Bjössi

Björn Valdimar Guðmundsson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 23. júlí 2007

Um bloggið

Living in America

Höfundur

María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason

Vorum í fæðingarorlofi í Oregon í henni Ameríku í þrjá mánuði en erum nú komin heim.

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Hvíld
  • Þjónn!
  • Við gömlu brennsluofnana í Dachau
  • Í svefnskala fanganna
  • Dachau

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 15091

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband