Ferdalagid

Vid flugum til Boston, thadan til San Fransisco og ad lokum til Eugene. Thetta var 22 tima ferdalag og ohaett ad segja ad nokkur ferdakvidi hafdi gripid um sig dagana a undan. Frdin gekk hins vegar vonum framar. Ellefu manada gamli unginn okkar svaf mikinn hluta leidarinnar. Eldri bornin stodu sig lika vel tho talverd treytumerki hafi verid a hopum i sidustu lotunni. I Boston hittum vid stulku sem a sama faedingardag og Hugrun Gyda. Thad stytti bid timann talsvert a flugvellinum ad selpurnar leku ser saman og vid kjoftudum vid mommuna og ommuna a medan, ekki sist thar sem eins og halfs tima seinkun var a fluginu.

Osvikin donuts og risavaxnir hamborgarar a flugvellinum i Boston gafu okkur visbendingu um ad vid vaerum a rettri leid. I utsynisflugi thvert yfir Ameriku kom a ovart hvad allt landid hefur verid reitad nidur eins og med reglustiku. I eydimorkinni voru thad hins vegar reglulegir hringir sem gripu athyglina en thar eru aveitur. 

A flugvellinum i Eugene toku hjonin Jim og Camille a moti okkur og keyrdu okkur i husid i skoginum thar sem vid dvoldum fyrstu tveir vikurnar.  

Þorsteinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Living in America

Höfundur

María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason

Vorum í fæðingarorlofi í Oregon í henni Ameríku í þrjá mánuði en erum nú komin heim.

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Hvíld
  • Þjónn!
  • Við gömlu brennsluofnana í Dachau
  • Í svefnskala fanganna
  • Dachau

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband