28.7.2007 | 17:32
Á leið í útilegu
Um helgina ætlum við að prófa að fara í útilegu. Ætlum að passa okkur á að skilja allan mat eftir í bílnum svo við fáum ekki birni í heimsókn. Þau Beth og Steve hér á móti eru svo yndisleg að þau eru búin að lána okkur allan þann viðlegubúnað sem okkur vantaði svo við erum í góðum málum.
Meira eftir helgi!!
Um bloggið
Living in America
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábært - góða ferð - bíð spennt eftir ferðasögunni!
kv. gurra :)
Gurra (IP-tala skráð) 29.7.2007 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.