A flakki

Thvilikt astand - vid hofum varla komist neitt a netid i marga, marga daga og hofum thvi svikid ykkur lesendur godir um nyjar sogur af ferdalagi okkar.

Vid yfirgafum Santa Cruz sidastlidinn fostudag og erum nuna stodd i Yosemite thjodgardinum, sem ma segja ad se fyrsti thjodgardur sem var stofnadur i heiminum. Her hofum vid verid i tvo daga og forum a morgun, aleidis til baka til Eugene. Thar aetlum vid ad vera naestkomandi laugardag. Vid hofum gert margt skemmtilegt undanfarid, doludum okkur vid Kyrrahafsstrond, heimsottum San Francisco og aetlum ad gera margt skemmtilegt a leid okkar til Oregon, t.d. heimsaekja thjodgardinn Redwoods sem er a morkum Oregon og Kaliforniu, Kaliforiumegin.

Vid skrifum meira af okkur thegar vid komumst i betra samband, erum nuna i hotelmottokunni a tolvustandi, ekki skemmtilegustu adstaedur.

Bestu kvedjur fra okkur fra heimaslodum svartbjarna.

Maria og Thorsteinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var einmitt farin að undrast um ykkur, gott að heyra að allt er í lagi.  Passið ykkur bara á stóru böngsunum, kv. Maja

Maja (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 13:17

2 identicon

Það er á tæru að það verður bara að vera myndasýning þegar þið komið heim - ekkert minna :)

Haldið áfram að skemmta ykkur vel og lengi - hlakka samt pínu oggu pons að fá ykkur aftur heim :) Í fallega bjarta kalda haustveðrið. Hér eru laufin að verða rauð og gul - bara fallegt.

Kv. Gurra

Gurra (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 15:12

3 identicon

Gott að heyra frá ykkur krakkar mínir. Hlakka til að fá ykkur heim :) Njótið vel þessara síðustu daga 

Bestu kveðjur Guðrún

Guðrún systir (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 08:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Living in America

Höfundur

María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason

Vorum í fæðingarorlofi í Oregon í henni Ameríku í þrjá mánuði en erum nú komin heim.

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Hvíld
  • Þjónn!
  • Við gömlu brennsluofnana í Dachau
  • Í svefnskala fanganna
  • Dachau

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband