Fordómar

Ég var staðinn að því að tala illa um útlendinga í dag, þegar viðmælandi minn minnti mig á að við ættum ekki að vera fordómafull þá hrökk ég við. Ég hef nefnilega talið sjálfum mér trú um að allt fólk hvar sem það er í heiminum eigi rétt á að komið sé fram við það af kurteisi og virðingu. Ég tel að við eigum að láta öðrum um að glíma við vandamál sem geta skapast vegna ólíkra menningarheima en bjóða þá sem þegar eru hingað komnir oft á flótta frá mjög mannskemmandi aðstæðum, velkomna.  Treystum fólki þangað til annað kemur í ljós og brosum til útlendinga.

Það er gott að vera minntur á þegar maður gerir mistök og fá annað tækifæri til að gera það sem er réttara.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Living in America

Höfundur

María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason

Vorum í fæðingarorlofi í Oregon í henni Ameríku í þrjá mánuði en erum nú komin heim.

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Hvíld
  • Þjónn!
  • Við gömlu brennsluofnana í Dachau
  • Í svefnskala fanganna
  • Dachau

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband